Viður er náttúrulegt hráefni og tilbrigði í mynstri, lit og áferð gera hvert og eitt borð einstakt.
Viðartrefjarnar eru sýnilegar sem gefur hlýtt og náttúrulegt útlit.
Sterkbyggður gegnheill viðurinn er lakkaður í hvítum lit sem lýsir upp drungalegan dag.
Borð fyrir fjóra einstaklinga. Það er í þægilegri stærð og kemst því auðveldlega fyrir í minni rýmum.
Hannað til að koma vel út með NORDVIKEN stólum. STEFAN stólar passa líka við borðið.