Þú getur notað lausan bakkann til að bera fram.
Brúnin auðveldar þér að bera bakkann og dregur úr hættunni á að eitthvað renni af honum.
Endingargott, dufthúðað stályfirborðið er auðvelt að þrífa og hefur slétta satínáferð með fíngerðri speglun.
Það er auðvelt að lyfta og færa borðið í heild sinni, til dæmis frá sófanum að hægindastólnum.
Hönnunin gerir það að verkum að auðvelt er að setja bakkann aftur á sinn stað eftir notkun þar sem þú setur hann beint ofan á grindina.
GLADOM bakkaborðið kemur af og til í nýjum litum, kíktu á vefinn okkar eða í verslunina svo þú missir ekki af spennandi nýjungum.
Sterkbyggð efni tryggja langvarandi gæði og stuðla að stöðugleika.
Vel útfærð hlutföll bakkans, fótanna og neðri þverslárinnar skapa fallegt mótvægi milli þykktar fótanna og bakkans.