Stillanlegar hillur; stilltu bilið á milli þeirra eftir þörfum.
Hurðir vernda hlutina þína – veldu hurð sem passar inn á þitt heimili og við hillueininguna þína.
Þú opnar hurðirnar með því að ýta létt á þær og þær lokast hljóðlega og mjúklega þar sem lamirnar eru bæði með þrýstiopnara og ljúfloku.
Stilltu eftirlætishlutunum þínum upp ofan á skápinn og feldu hluti sem skapa oft óreiðu á bak við hurðirnar.