Það er auðvelt að draga tímaritahirsluna út, því það er gat á hærri endanum.
Þú getur valið á milli þess að fela hlutina eða hafa góða yfirsýn yfir innihaldið með því að snúa hærri eða lægri hliðinni að þér.
Falleg og handhæg hirsla fyrir tímarit, stílabækur og blöð.
GÄRDESGÅRD vörurnar raðast vel saman og eru því snyrtilegar í bókaskápnum.
Passar í HEMNES bókaskáp og aðrar hirslueiningar með hillum sem eru minnst 25 cm djúpar.