Plastfætur undir botninum verja borðið fyrir rispum.
Fatan er með rúnnuðum hornum fyrir auðveldari þrif.
Það er auðvelt að færa ruslafötuna til því handfang er á bakhliðinni.
Góð staðsetning fyrir flokkun er í eldhúsinu, nálægt vaskinum til að koma í veg fyrir að það sullist niður. Þar myndast einnig mesta sorpið.
Auðvelt er að fjarlægja og bera innri ílátin tvö því þau eru með handföngum.
Föturnar að innanverðu eru í hentugri stærð fyrir það sem þú vilt tæma oft eða tekur lítið pláss eins og dósir og smáar umbúðir.
Ef þú notar poka í tunnuna getur þú falið það sem er aukreitis í handföngunum.
KNÖCKLA ruslafata með fótstigi fæst einnig stærri án innri íláta – hentar vel fyrir þá sem þurfa stærri ruslafötu eða þá sem vilja flokka stærri hluti eins og pappa og flöskur.