Fléttaður af færu handverksfólki úr bananatrefjum og því er hver skermur einstakur.
Þessi handofni skermur fyrir loftljós lýsir upp borðstofuborðið með beinni lýsingu og dreifir einnig mjúkri birtu um rýmið sem gerir það hlýlegra.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.