KONSTFULL
Blómavasi,
16 cm, grænbrúnt

2.790,-

Magn: - +
KONSTFULL
KONSTFULL

KONSTFULL

2.790,-
Vefverslun: Til á lager
Ilse Crawford hannaði KONSTFULL línuna til að draga fram fegurð blómanna. Línan er gerð úr munnblásnu afgangsgleri – með stílhreinum línum og áþreifanlegri áferð sem passar inn á flest heimili.

Hugleiðingar hönnuða

Ilse Crawford, hönnuður

„Fersk blóm lífga upp á heimilið. Við færum fólki blóm sem gjafir og stillum þeim upp á vel völdum stað til að skapa gleði og eftirminnilegar stundir. Hugmyndin að baki KONSTFULL var að hanna glervasa sem hentar hversdagslífinu – vasa sem dregur ávallt fram fegurð blómanna. Þar sem við vorum að vinna með afgangsgler var markmiðið að færa honum áþreifanlega áferð og fá sem mest úr hráefni sem hefur fengið nýjan tilgang.“

Efni

Unnið af reynslumiklum glerblásurum

Munnblásið gler er unnið í samstarfi við reynslumikla glerblásara sem hafa þróað listina við að búa til fullunna vöru til margra ára. Í glerverksmiðjunni safna glerblásarar bráðnuðu gleri í pípur og móta glerið varlega. Hæfileikarnir, reynslan og sköpunin sem sett er í framleiðsluna gerir hverja vöru persónulega - listmunur á þínu heimili.

Energy and Resources

Afgangsgler í blóma lífsins

Við glerframleiðslu verður alltaf afgangsgler, brot og afskorið gler. Það er lítið hægt að gera í því, og því er mikilvægt að finna glerinu nýtt hlutverk. Þess vegna notum við glerafganga í KONSTFULL vasa. Þeir eru úr 50-70 prósent afgangsgleri sem þýðir að við notum minna af hráefni – og drögum úr orkunotkun þar sem afgangsgler bráðnar auðveldlega.

Samantekt

Engir tveir eru eins

Að blása út gler er handverk sem þarfnast tíma, þekkingu og ímyndunarafls. Það þýðir að engir tveir handgerðir glerhlutir eru alveg eins. Við höfum merkt handunnar glervörur sérstaklega, svo þú getir þekkt þær eins og skot.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X