Vasinn er hannaður af Ilse Crawford, bæði til að fegra heimilið og draga fram fegurð blómanna.
Raðaðu honum með öðrum vösum í KONSTFULL línunni til að skapa fallegt heildarútlit.
Munnblásinn af færu handverksfólki og því er hver og einn blómavasi einstakur.
Fíngerður blómavasi úr gegnsæju brúnu gleri með hlýlegu og róandi yfirbragði sem passar vel fyrir glæsilegar rósir eða einfaldan blómvönd.
Hringirnir í botninum halda blómastilkunum á sínum stað og skapa bil á milli blóma.
Vítt opið auðveldar þér að þrífa blómavasann í höndunum.