Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.
BACKSÄLEN
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Sætið er djúpt og hátt bakið og armarnir virðast faðma þig að sér, svo þú getur setið í þægilegri og afslappaðri stöðu – sem hentar vel til lesturs, sjónvarpsgláps og djúpra samræðna.
Það er fullt af plássi undir sófanum – bættu bara við nokkrum góðum kössum til að halda öllu snyrtilegu.
Hluti grindarinnar eru úr málmi svo þú getur fest segulmagnaða LÖRBY USB-hleðslutækið við hana alltaf verið með hleðslu við höndina.
Áklæðið er úr bómullar- og hörblöndu með sléttri áferð og náttúrulegu útliti í hlutlausum lit.
„Hugmyndin með BACKSÄLEN var að hanna þægilegan sófa sem fær þig til að vilja koma þér vel fyrir og kúra. Laust áklæðið gefur sófanum sérstakt útlit – svo hann minnir helst á mjúkt ský. Sófinn er með djúpum sætum og örmum sem virðast helst faðma þig að sér og gera hann einstaklega rúmgóðan og þægilegan. Ég vona að fólk geri hann persónulegan með mjúkum púðum og teppum sem passa heimilinu!“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 293.931.77
4 pakkning(ar) alls
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 25.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Lengd: | 57 cm |
Breidd: | 38 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 3,75 kg |
Nettóþyngd: | 3,42 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 11,0 l |
Lengd: | 95 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 26 cm |
Heildarþyngd: | 12,40 kg |
Nettóþyngd: | 9,70 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 185,3 l |
Lengd: | 95 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 26 cm |
Heildarþyngd: | 12,15 kg |
Nettóþyngd: | 9,50 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 185,3 l |
Lengd: | 142 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 11,52 kg |
Nettóþyngd: | 11,24 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 43,2 l |
Vörunúmer 293.931.77
Vörunúmer | 293.931.77 |
Vörunúmer 293.931.77
Breidd: | 165 cm |
Dýpt: | 94 cm |
Hæð með bakpúðum: | 85 cm |
Hæð baks: | 72 cm |
Dýpt sætis: | 60 cm |
Hæð sætis: | 43 cm |
Hæð arms: | 72 cm |
Breidd arms: | 5 cm |
Hæð undir húsgagni: | 17 cm |
Breidd sætis: | 140 cm |
áklæði á 2ja sæta sófa BACKSÄLEN | |
Vörunúmer: | 204.972.35 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 57 cm |
Breidd: | 38 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 3,75 kg |
Nettóþyngd: | 3,42 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 11,0 l |
Grind, tveggja sæta sófi BACKSÄLEN | |
Vörunúmer: | 504.971.11 |
Pakkningar: | 3 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 95 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 26 cm |
Heildarþyngd: | 12,40 kg |
Nettóþyngd: | 9,70 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 185,3 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 95 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 26 cm |
Heildarþyngd: | 12,15 kg |
Nettóþyngd: | 9,50 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 185,3 l |
pakkning 3 | |
Lengd: | 142 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 11,52 kg |
Nettóþyngd: | 11,24 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 43,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
4 pakkning(ar) alls