Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Sætið er djúpt og hátt bakið og armarnir virðast faðma þig að sér, svo þú getur setið í þægilegri og afslappaðri stöðu – sem hentar vel til lesturs, sjónvarpsgláps og djúpra samræðna.
Það er fullt af plássi undir sófanum – bættu bara við nokkrum góðum kössum til að halda öllu snyrtilegu.