Hluti af Nytillverkad línunni þar sem klassískur IKEA húsbúnaður fær nýtt útlit.
Hönnuðurinn Noboru Nakamura notaði LAPPMON sófa sem upphafspunkt þegar hann hannaði KLIPPAN. Með því að einfalda og stytta hann um 18 sentímetra þurfti minna af hráefni sem hafði jákvæð áhrif á verðið.
Hallsta áklæðið birtist fyrst á forsíðu vörulistans árið 1984. Nú, 40 árum síðar, snýr það aftur undir nafninu Långban.