Félagslega fyrirtækið Jordan River Foundation framleiðir vörurnar og veitir þar með jórdönskum og sýrlenskum flóttakonum fjárhagslegt öryggi og vald.
Umslagslokunin heldur púðanum á sínum stað án þess að það þurfi að renna eða hneppa.
Mjúkt og fallegt púðaver sem kemur vel út í sófa, hægindastól og rúminu.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Litirnir og mynstrið passa vel við aðrar vefnaðarvörur í MÄVINN línunni.
Á annarri hlið púðaversins eru stór, svört blóm og á hinni eru bleikar og appelsínugular rendur. Veldu hvaða hlið þú vilt snúa fram hverju sinni!