Hentar vel í hlýju og köldu lofti og í ferðalög, þar sem teppið er létt.
Passar auðveldlega með púðum og öðrum teppum á sófa eða í rúmi.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Bómull er mjúkt, endingargott og náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Handofið og því er hvert teppi einstakt og skapar störf fyrir handverkskonur á Indlandi.
Mjúkt og litríkt teppið er með handhnýttu kögri sem færir því skemmtilegan karakter. Notalegt að skríða undir þegar þú vilt kúra eða fá þér lúr.