Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

TROTTEN skrifstofuhúsgögn sem stækka með fyrirtækinu

Frá heimili að skrifstofu! Til hamingju með stækkun fyrirtækisins. Uppgötvaðu hvernig TROTTEN línan getur auðveldlega lagað sig að breyttum þörfum skrifstofunnar með fjölnota húsgögnum og hagnýtum einingum sem hægt er að bæta endalaust við.

HÖSTKVÄLL
HÖSTKVÄLL

Minnistafla á annarri hliðinni og tússtafla á hinni

Þú getur skrifað á aðra hliðina og fest skilaboð með teiknibólum á hina. Það er auðvelt að festa hana við skrifborðið og nota sem skilrúm á milli skrifborða til að skapa næði.


Læsanleg hirsla efst og rúmgóð hirsla neðst

Þessi snjalla, létta hirsla getur rúmað verðmæta smáhluti eins og veski, síma og mikilvæga pappíra í læstri skúffu og stærri hluti eins og hjólahjálm og töskur á hillunni.

IKEA

HÖSTKVÄLL

Hreyfanleg hirsla með aukasæti

Hirslan er á hjólum, því er auðvelt að rúlla henni þangað sem þú þarft á henni að halda. Eða nota sem aukasæti á stuttum fundi með samstarfsfélaga! Bambuslokið færir rýminu hlýlegt og náttúrulegt andrúmsloft.


Sveigjanlegt svæði fyrir fundi

Með færanlegu borði og tússtöflum er auðvelt að breyta rýminu eftir hentugsemi – til dæmis skapa afmarkað rými fyrir stuttan fund.

HÖSTKVÄLL

HÖSTKVÄLL

Notaðu skápa til að skipta rýminu upp og auðvelda aðgang að hirslum

Skápana er ekki aðeins hægt að opna frá báðum hliðum. Þeir eru líka tilvaldir sem skilrúm, sérstaklega með upplýsingatöflu.