Ofnar

Hvernig sem eldunarhæfileikar þínir eru og hvernig sem þú vilt hafa eldhúsið útlítandi þá erum við með ofn fyrir þig! Við bjóðum upp á breitt úrval ofna með mismunandi eiginleikum – allt frá hefðbundinni ofnsteikingu að gufueldun, sem gerir matreiðsluna auðveldari og skemmtilegri – og svo passa þeir fullkomlega í IKEA eldhúsin. Veldu einfaldlega þá virkni sem hentar þér og við komum til móts við þig með ofni sem passar eldhúsinu þínu.

Þetta þarf að hafa í huga þegar þú velur ofn:

  1. Hversu oft notar þú ofninn og fyrir hvernig mat? Við erum með allt frá mjög einföldum ofnum sem auðveldir eru í notkun að vandaðri ofnum með fjölda eiginleika
  2. Hversu mikið eldar þú í einu? Ofnarnir okkar eru í stærðum frá 70 til 74 lítra.
  3. Hvaða útlit viltu? Það skiptir ekki máli hvort eldhúsið þitt sé nútímalegt eða hefðbundið, við eigum ofna sem smellpassa.

Vissir þú að

Útdraganlegar brautir gera eldamennskuna auðveldari og öruggari? Að setja í og taka úr ofninum verður ekkert mál þar sem þú nærð betra haldi um eldunarílátið – mundu bara að nota ofnhanska. Það er líka lítið mál að draga matinn út til að athuga hitastigið, hræra eða bæta einhverju út í.

Þú getur þrifið ofninn og haldið honum eins og nýjum án nokkurrar fyrirhafnar? Með sjálfhreinsibúnaði notar þú hita eða gufu til að leysa upp alla fitu og matarleifar og það eina sem þú þarft að gera er að þurrka óhreinindin upp eftir að búnaðurinn hefur klárað sitt.

Mismunandi gerðir ofna

Hefðbundnir ofnar

Henta vel ef þú vilt ofn sem er auðveldur í notkun með undir- og yfirhita og öllum grunneiginleikum sem þú þarft.

Ofnar með blæstri

Henta vel fyrir þá sem hafa gaman af því að elda. Blásturinn veitir hraða og jafna dreifingu á hitanum svo hægt sé að elda marga rétti á sama tíma án þess að bragð berist á milli.

Ofnar með blæstri og sjálfhreinsibúnaði

Henta vel þeim sem njóta þess að elda en ekki að þrífa. Þessir ofnar eru með sömu virkni og ofnar með blæstri auk þess að vera auðveldir í þrifum. Þú ýtir bara á takka til að brenna fitu og matarleifar til ösku og þurrkar þær svo einfaldlega upp með hreinum klút.

Ofnar með gufu

Henta vel fyrir þá sem njóta þess að elda hollari mat. Þessir ofnar eru með sömu virkni og ofnar með blæstri auk gufunnar. Blanda af gufu og hita gerir það að verkum að maturinn heldur betur bragði og næringarefnum ásamt því að gera hann mjúkan og safaríkan að innan og brúnaðan og stökkan að utan.
19 vörur
0 selected
ANRÄTTA, ofn með blæstri ANRÄTTA, ofn með blæstri
ANRÄTTA
Ofn með blæstri,
IKEA 500 ryðfrítt stál

74.950,-

Energy efficiency class
MATÄLSKARE, ofn með blæstri MATÄLSKARE, ofn með blæstri
MATÄLSKARE
Ofn með blæstri,
IKEA 300 ryðfrítt stál

54.950,-

Energy efficiency class
MATTRADITION, ofn með blæstri MATTRADITION, ofn með blæstri
MATTRADITION
Ofn með blæstri,
IKEA 300 svart

59.950,-

Energy efficiency class
FINSMAKARE, ofn með blæstri/sjálfhreinsib./gufu FINSMAKARE, ofn með blæstri/sjálfhreinsib./gufu
FINSMAKARE
Ofn með blæstri/sjálfhreinsib./gufu,
IKEA 700 svart

149.950,-

Energy efficiency class
ANRÄTTA, ofn með sjálfhreinsibúnaði ANRÄTTA, ofn með sjálfhreinsibúnaði
ANRÄTTA
Ofn með sjálfhreinsibúnaði,
IKEA 700 ryðfrítt stál

94.950,-

Energy efficiency class
MATTRADITION, ofn með blæstri MATTRADITION, ofn með blæstri
MATTRADITION
Ofn með blæstri,
IKEA 300 hvítt

59.950,-

Energy efficiency class
KULINARISK, ofn með sjálfhreinsibúnaði KULINARISK, ofn með sjálfhreinsibúnaði
KULINARISK
Ofn með sjálfhreinsibúnaði,
IKEA 700 ryðfrítt stál

114.950,-

Energy efficiency class
MATTRADITION, ofn með blæstri MATTRADITION, ofn með blæstri
MATTRADITION
Ofn með blæstri,
IKEA 300 ryðfrítt stál

59.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, ofn LAGAN, ofn
LAGAN
Ofn,
hvítt

29.950,-

Energy efficiency class
FORNEBY, ofn með blæstri og gufu FORNEBY, ofn með blæstri og gufu
FORNEBY
Ofn með blæstri og gufu,
sjálfhreinsibúnaður IKEA 700/svart

99.950,-

Energy efficiency class
MUTEBO, blástursofn með gufu MUTEBO, blástursofn með gufu
MUTEBO
Blástursofn með gufu,
IKEA 700 stállitt

169.950,-

Energy efficiency class
FORNEBY, ofn með blæstri og gufu FORNEBY, ofn með blæstri og gufu
FORNEBY
Ofn með blæstri og gufu,
sjálfhreinsibúnaður IKEA 700/stállitt

99.950,-

Energy efficiency class
FORNEBY, ofn með blæstri og gufu FORNEBY, ofn með blæstri og gufu
FORNEBY
Ofn með blæstri og gufu,
IKEA 500 stállitt

84.950,-

Energy efficiency class
SPJUTBO, ofn með sjálfhreinsibúnaði SPJUTBO, ofn með sjálfhreinsibúnaði
Nýtt
SPJUTBO
Ofn með sjálfhreinsibúnaði,
IKEA 300 svart

64.950,-

Energy efficiency class
Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

SPJUTBO
Ofn með sjálfhreinsibúnaði,
IKEA 300 svart

64.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FORNEBY, ofn með blæstri og gufu FORNEBY, ofn með blæstri og gufu
FORNEBY
Ofn með blæstri og gufu,
IKEA 500 svart

84.950,-

Energy efficiency class
BRÄNDBO, ofn með blæstri BRÄNDBO, ofn með blæstri
BRÄNDBO
Ofn með blæstri,
IKEA 500 svart

79.950,-

Energy efficiency class
SPJUTBO, ofn með blæstri SPJUTBO, ofn með blæstri
Nýtt
SPJUTBO
Ofn með blæstri,
IKEA 300 svart

49.950,-

Energy efficiency class
LAGAN, ofn LAGAN, ofn
LAGAN
Ofn,
ryðfrítt stál

34.950,-

Energy efficiency class
MÅGEBO, blástursofn með gufu MÅGEBO, blástursofn með gufu
MÅGEBO
Blástursofn með gufu,
IKEA 500 svart

99.950,-

Energy efficiency class
Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X