Vissir þú að
Útdraganlegar brautir gera eldamennskuna auðveldari og öruggari? Að setja í og taka úr ofninum verður ekkert mál þar sem þú nærð betra haldi um eldunarílátið – mundu bara að nota ofnhanska. Það er líka lítið mál að draga matinn út til að athuga hitastigið, hræra eða bæta einhverju út í.
Þú getur þrifið ofninn og haldið honum eins og nýjum án nokkurrar fyrirhafnar? Með sjálfhreinsibúnaði notar þú hita eða gufu til að leysa upp alla fitu og matarleifar og það eina sem þú þarft að gera er að þurrka óhreinindin upp eftir að búnaðurinn hefur klárað sitt.